Varmahlíðarskóli endaði í 3ja sæti í Skólahreysti
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
25.05.2025
kl. 22.55
Í gærkvöldi fór fram æsispennandi úrslitakeppni í Skólahreysti og í tólf skóla úrslitum áttu tveir skólar á Norðurlandi vestra sína fulltrúa; Grunnskóli Húnaþings vestra og Varmahlíðarskóli. Bæði lið stóðu sig frábærlega og Varmhlíðingar gerðu sér lítið fyrir og náðu besta árangri sínum í Skólahreysti frá upphafi, lentu í þriðja sæti og Húnvetningar voru sæti neðar en með jafn mörg stig.
Meira