Bjarni og Soffía til liðs við knattspyrnudeild Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.09.2025
kl. 14.45
Í tilkynningu frá barna og unglingaráði knattspyrnudeildar Tindastól segir að nú hafi borist liðsauki við það frábæra fólk sem fyrir starfar við deildina en það eru þau Bjarni Stefán og Soffía Helga sem eru mætt aftur í fjörðinn og kominn til starfa.
Meira