Heim að Hólum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
01.04.2021
kl. 08.03
Nú fyrsta apríl eru 40 ár síðan ég var skipaður skólastjóri á Hólum í Hjaltadal. Við Ingibjörg – ásamt börnum okkar fluttum frá Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi Heim á Hólastað þá um sumarið. Reglubundið skólahald hafði þá legið niðri við Bændaskólann um tveggja ára skeið og framtíð Hóla mjög í óvissu.
Meira