Tökum vel á móti Eijlert Björkmann
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
08.12.2021
kl. 08.40
Knattspyrnudeild Tindastóls hefur ráðið Eijlert Björkman til starfa hjá félaginu. Eijlert er sænskur þjalfari með mikla reynslu og mikinnmetnað. Samkvæmt heimildum Feykis er hann ráðinn inn sem þjálfari 2. og 3. flokks karla og verður aðstoðarþjálfari með Donna í meistaraflokkum félagsins. Að auki mun hann sjá um knattspyrnuakademíuna í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og koma að frekari þjalfun. Feykir hafði samband við yfirþjálfara knattspyrnudeildarinnar, Donna Sigurðsson, og spurði hann aðeins út í Eijlert og það sem framundan er hjá Tindastólsliðunum.
Meira