Græna tröllið Shrek á svið Bifrastar í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
24.03.2022
kl. 11.51
Í kvöld frumsýnir 10. bekkur Árskóla á Sauðárkróki leikritið Shrek sem fjallar um samnefnt tröll sem þekkt er úr heimi teiknimyndanna. Leikstjóri er Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir og henni til halds og trausts er Eysteinn Ívar Guðbrandsson en þau mæðgin eru einnig handritshöfundar.
Meira