Alor tekur þátt í að efla öryggi í fjarskiptum
feykir.is
Skagafjörður
08.03.2022
kl. 15.29
Neyðarlínan og nýsköpunarfyrirtækið Alor ehf. hafa gert með sér samning um þátttöku Neyðarlínunnar í þróun sjálfbærrar álrafhlöðu sem Alor vinnur að auk forpöntunar á vörunum. Neyðarlínan stefnir að því að skipta út eldri blýsýru rafgeymum fyrir umhverfisvæna álrafgeyma sem munu geyma meiri raforku og eru meðfærilegri auk þess að auka öryggi í fjarskiptum, ekki síst í Tetra fjarskiptakerfinu.
Meira