Saga hrossaræktar – sigið af stað :: Kristinn Hugason skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar, Hestar
28.11.2021
kl. 08.03
Í síðustu grein minni lauk ég umfjölluninni þar sem segir frá því að fyrsta hrossaræktarfélagið var stofnað. Þau voru síðan stofnuð hvert af öðru. Áður en ég vík nánar að því og uppbyggingu félagskerfis hrossaræktarinnar almennt séð ætla ég að rekja upphafssögu leiðbeiningarþjónustu í hrossarækt.
Meira