Ragnhildur ráðin til starfa hjá Byggðastofnun
feykir.is
Skagafjörður
08.11.2021
kl. 14.09
Nýverið réði Byggðastofnun Ragnhildi Friðriksdóttur til starfa sem sérfræðing á þróunarsviði stofnunarinnar. Starfið var auglýst í september og alls bárust 18 umsóknir, níu frá konum og níu frá körlum. Ragnhildur er með MSc gráðu í umhverfis- og auðlindafræði sjávar frá University of York og BSc gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands.
Meira