PCR sýnatökur á Króknum um helgina – Hertari sóttvarnareglur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.01.2022
kl. 13.38
Á heimasíðu HSN kemur fram að á morgun laugardaginn 15. janúar og sunnudaginn 16. janúar verður boðið upp á PCR sýnatökur á heilsugæslunni á Sauðárkróki á milli klukkan 09:30-10:00. Hertar aðgerðir í sóttvarnamálum taka gildi á miðnætti.
Meira