Árni á Uppsölum dundar sér við smáhýsasmíði í bílskúrnum - Fullsetnar kirkjur og speglalagðir burstabæir
feykir.is
Skagafjörður
11.11.2021
kl. 08.43
Árni Bjarnason, fyrrum bóndi á Uppsölum í Skagafirði, varð 90 ára sl. mánudag og fagnaði tímamótunum með fjölskyldu sinni á laugardaginn. Árni segist reyna að vera sperrtur og ekki er annað sjá en svo sé á meðfylgjandi mynd sem tekin var af kappanum sl. laugardag í bílskúrnum á Uppsölum. Þar unir hann sér vel við að smíða m.a. burstabæi og kirkjur.
Meira