Árný Lilja valin sjálfboðaliði ársins hjá GSÍ
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
19.11.2021
kl. 17.41
Árný Lilja Árnadóttir á Sauðárkróki fékk í dag viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins hjá Golfsambandi Íslands. Þessi viðurkenning var veitt í fyrsta sinn árið 2014 og er Árný Lilja áttundi sjálfboðaliðinn sem hana fær.
Meira