Föstudagurinn langi 10 ára og kominn á Spotify
feykir.is
Skagafjörður
18.06.2021
kl. 11.08
Í dag eru 10 ár síðan að Skagfirðingarnir Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson, sem skipa hljómsveitina Úlfur Úlfur, gáfu út sína fyrstu plötu sem ber heitið Föstudagurinn langi. Platan naut gífurlegra vinsælda og seldust þeir 100 geisladiskar sem framleiddir voru, upp á útgáfutónleikunum sem þeir héldu á Faktorý.
Meira
