Þríeykið, þrautseigja og mjút!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.12.2020
kl. 11.11
„Þríeykið er sem einn maður!“ segir Vesturbæingurinn Kristjana Björg Guðbrandsdóttir þegar hún er spurð hver sé maður ársins. Kristjana gerir upp árið á Feykir.is í dag. Hún er þaulreynd fjölmiðlamanneskja en starfar nú sem sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs hjá IÐUNNI fræðslusetri. Ekki nóg með það; hún er sporðdreki, notar skó í númerinu 39 og pabbi hennar, Guðbrandur Magnússon, var um tíma ritstjóri Feykis. Árið í þremur orðum er að mati Kristjönu; þríeykið, þrautseigja og mjút!
Meira
