Kyndilmessa boðar ekki gott - Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir febrúar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.02.2021
kl. 15.00
Í gær klukkan 14 mættu átta til fundar í Veðurklúbbi Dalbæjar á Dalvík til að spá fyrir veðri febrúarmánaðar. Samkvæmt skeyti spámanna voru fundarmenn almennt nokkuð sáttir við síðustu spá þó svo það hafi orðið heldur meira úr veðri en gert var ráð fyrir. Tunglið sem nú er ríkjandi kviknaði 13. janúar í norðaustri en næsta tungl kviknar í vestri þann 11. febrúar og nefnist það Góu-tungl.
Meira
