feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
22.12.2020
kl. 14.05
Fyrir síðustu jól bárust fregnir af fjölskyldu á Hofsósi sem þurfti að yfirgefa húsnæði sitt vegna bensínleka úr tanki frá olíustöð N1 hinu megin við götuna. Þar láku mörg þúsund lítrar af eldsneyti í jarðveginn, en erfitt hefur verið að fá nákvæmar tölur á birgðahaldi frá N1, sem getur ekki talist traustvekjandi.
Meira