Spjallað um landbúnað á Facebooksíðu SSNV
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.01.2021
kl. 13.15
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra efna til spjalls um landbúnað á Facebooksíðu sinni dagana 1. – 5. febrúar næstkomandi. Samtökin fá til liðs við sig nokkra viðmælendur sem hafa ýmislegt til málanna að leggja hvað landbúnað varðar og eiga við þá hálftíma spjall um landbúnaðarmálin sem eru íbúum Norðurlands vestra svo mikilvæ
Meira
