Gráþrösturinn hans Róberts Daníels prýðir forsíðu Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
17.12.2020
kl. 15.43
Við Feykisfólk erum alveg rígmontin með myndina sem prýðir jólakveðjublaðið sem kom út nú í vikunni og erum fullviss um að fallegri mynd er ekki á nokkurri forsíðu fyrir þessi jólin. Myndina tók Blönduósingurinn Róbert Daníel Jónsson og var það auðsótt mál að fá listaverkið hans til birtingar.
Meira
