Það hefur sýnt sig að við getum sýnt mikla samstöðu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
16.11.2020
kl. 10.56
Sigfús Ingi Sigfússon í Syðri-Gröf er sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar, fjölmennasta sveitarfélaginu á Norðurlandi vestra. Auk þess að gegna starfi sveitarstjóra stundar Sigfús Ingi einnig búskap með nokkrar ær, naut og hross.„Það sem er erfiðast við faraldurinn er auðvitað þessi miklu áhrif sem hann hefur haft á daglegt líf fólks og langvinn áhrif á sum þeirra sem hafa veikst, svo ekki sé talað um að of margir hafa látið lífið af hans völdum,“ segir Sigfús Ingi meðal annars.
Meira
