„Niðurskurðurinn er greinilega ekki að virka“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.11.2020
kl. 14.00
Fyrrum formaður læknafélagsins, Sigurbjörn Sveinsson, skrifaði grein á bloggsíðu sína um niðurskurð riðufjár og segir aðgerðirnar ekki virka. „Er ekki kominn tími til að beita öðrum og hægvirkari rannsóknaraðferðum en tafarlausum niðurskurði á þessa hægvirku sýkingu til að komast til botns í hegðun hennar? spyr Sigurbjörn.
Meira
