Jólaferð smáframleiðenda
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.12.2020
kl. 11.23
Bíll smáframleiðenda verður á ferðinni um Norðurland vestra þessa vikuna með viðkomu á níu stöðum allt frá Borðeyri og austur í Fljót. Smáframleiðendur, í samstarfi við Vörusmiðjuna BioPol á Skagaströnd, hafa verið á ferðinni um svæðið reglulega frá því í sumar og óhætt er að segja að þessi nýstárlegi verslunarmáti hafi mælst vel fyrir meðal íbúa enda er vöruúrvalið ótrúlega fjölbreytt.
Meira
