Jólahlaðborð Rótarýklúbbs Sauðárkróks fellur niður
feykir.is
Skagafjörður
02.11.2020
kl. 13.28
Rótarýklúbbur Sauðárkróks hefur ákveðið að árlegt jólahlaðborð klúbbsins, sem verið hefur í íþróttahúsinu á Sauðárkróki og notið mikilla vinsælda, verði ekki haldið á þessu ári. Ástæðan kemur fáum á óvart þar sem kórónuveiran hefur verið að gera usla í samfélaginu og staðan grafalvarleg.
Meira
