Tilkynning frá kjörstjórn Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.12.2020
kl. 08.35
Kjörstjórn póstkosningar Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi hefur ákveðið vegna strangra sóttvarnarreglna sem skapað hafa verulega erfiðleika við framkvæmd póstkosningarinnar að fresta kosningunni um 15 daga. Frestunin byggir á heimild í reglum um póstkosningu 40.gr.
Meira
