Farga í Varmahlíð opnuð í gær
feykir.is
Skagafjörður
19.11.2020
kl. 09.01
Ný sorpmóttökustöð var opnuð í Varmahlíð í fallegu vetrarveðri í gær en það eru sveitarfélögin í Skagafirði sem standa að opnun hennar. Nafnið Farga varð hlutskarpast í kosningu íbúa og ber því það nafn í framtíðinni. Framkvæmdir hófust í byrjun sumars og segir á heimasíðu Svf. Skagafjarðar að um mikið framfaraskref sé að ræða í flokkun sorps í dreifbýli Skagafjarðar.
Meira
