Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra fengu styrk úr Matvælasjóði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.12.2020
kl. 13.17
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti fyrstu úthlutun Matvælasjóðs í morgun en alls hljóta 62 verkefni styrk að fjárhæð allt að 480 milljónir en sjóðnum bárust 266 styrkumsóknir. Hægt er að horfa á upptöku frá úthlutuninni hér, en hún var í beinu streymi.
Meira
