Óvíst hvenær bætur berast bændum í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
20.11.2020
kl. 15.45
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir á Rúv.is óvíst hvenær bændur í Skagafirði sem hafa horft á eftir bústofni sínum fái bætur. Búið er að lóga yfirgnæfandi meirihluta fjár á fimm bæjum þar sem riða hefur greinst.
Meira
