Margrét Pétursdóttir tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins 2020
feykir.is
Skagafjörður
02.12.2020
kl. 10.52
Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni Íslands 2020 stendur nú yfir og hefur hlustendum staðið til boða að koma með tilnefningar undanfarnar vikur. Yfir hundrað ábendingar bárust um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið og hefur sérstök dómnefnd nú yfirfarið þær og valið úr tíu einstaklinga sem þóttu skara fram úr.
Meira
