Ekkert aprílgabb á söguslóð Þórðar kakala
feykir.is
Skagafjörður
02.04.2019
kl. 14.16
Listafólk, sem nú dvelst í listasmiðju Kakalaskála í Kringlumýri, hélt að verið væri að gabba það í gær, 1. apríl, þegar þeim var sagt að biskupinn yfir Íslandi myndi mæta með sitt fylgdarlið í heimsókn í dag. En ekki var um gabb að ræða því frú Agnes M. Sigurðardóttir mætti í morgun og með henni í för voru þau Dalla Þórðardóttir prófastur og Þorvaldur Víðisson biskupsritari.
Meira
