Gleðiganga 2019 - Myndasyrpa
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
28.05.2019
kl. 08.41
Hin árlega gleðiganga Árskóla á Sauðárkróki var farin í gær en hún markar lok skólastarfs vetrarins. Gengið er frá Árskóla og upp á Sjúkrahústúnið þar sem gjarnan er gerður stuttur stans. Síðan er haldið í bæinn, sungið fyrir utan Ráðhúsið og endað við Árskóla aftur þar sem grilluðum pylsum eru gerð góð skil.
Meira
