„Drepist kúgunarvaldið!“ - Norðurreið Skagfirðinga
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
19.05.2019
kl. 14.44
Um þessar mundir eru liðin 170 ár frá því að bændur í Skagafirði komu saman til fundar á Kalláreyrum í Gönguskörðum og ræddu m.a. umdeild mál valdstjórnarinnar sem ekki þóttu sanngjörn. Varð úr að hálfum mánuði síðar reið stór hópur Skagfirðinga að Möðruvöllum í Hörgárdal og báðu Grím Jónsson amtmann að segja af sér embætti. Hann var við slæma heilsu og lést tveimur vikum síðar, 63 ára að aldri.
Meira
