Björn Hansen heiðraður á aðalfundi Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
28.03.2019
kl. 15.52
Aðalfundur UMF Tindastóls var haldinn í gær í fundarsal sveitarfélagsins í Húsi frítímans. Dagskrá fundarins var samkvæmt lögum félagsins og var ágætlega mætt. Sitjandi stjórn gaf öll kost á sér til áframhaldandi starfa sem var samþykkt.
Meira
