Umsóknir og styrkveitingar Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra með tilliti til kynferðis
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.03.2019
kl. 14.40
Nýlega birtist á vef SSNV athyglisverð samantekt yfir umsóknir og styrkveitingar Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra til atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar þar sem sérstaklega var litið til þess hvort sjá mætti einhvern mun á kynjunum varðandi þessa þætti.
Meira
