Vinnustofur vegna umsókna í Uppbyggingarsjóð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.11.2018
kl. 10.50
Í næstu viku munu starfsmenn SSNV verða með vinnustofur á öllum þéttbýlisstöðum á Norðurlandi vestra þar sem boðið verður upp á einstaklingsaðstoð við gerð styrkumsókna til Uppbyggingarsjóðs. Í viðtalstímunum verða veittar upplýsingar um styrkmöguleika, auk almennrar aðstoðar í tengslum við atvinnu- og menningarstarfsemi.
Meira
