VALDIS sendir frá sér sitt fyrsta lag
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Það var lagið
03.06.2020
kl. 21.25
Það verður vart þverfótað fyrir ungum sem öldnum Skagfirðingum sem eru að senda frá sér tónlist þessa dagana. Nú nýverið sendi tónlistarkonan VALDIS frá sér sitt fyrsta lag Hold On To Our Love í samstarfi við upptakarann og lagahöfundinn Anton Ísak Óskarsson sem einnig er þekktur sem Future Lion. Lagið má finna á Spotify.
Meira