Lausir fætur á sviði í Bifröst - Kíkt í leikhús
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Það var lagið
24.02.2021
kl. 09.37
Þessa dagana sýnir Nemendafélag Fjölbrautarskólans á Norðurlandi vestra dans- og söngleikinn Lausir fætur, eða Footloose, eftir Herbert Ross í leikstjórn Kolbrúnar Lilju Guðnadóttur. Með aðalhlutverk fara þau Ingi Sigþór Gunnarsson og Guðný Rúna Vésteinsdóttir sem leika unglingana Aron og Evu.
Meira