feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
13.12.2020
kl. 08.03
Í dag er annar sunnudagur í aðventu og þá er kveikt á öðru aðventukertinu, sem nefnist Betlehemskerti. Þá er athyglinni beint að þorpinu sem Jesús fæddist í, og þar sem ekkert rúm var fyrir hann. Í tilefni þess hlustum við á jólalag tileinkað Jesúbarninu eftir Skagfirðinginn Eyþór Stefánsson við ljóð Jakobs Jóhannessonar Smára, skálds, málfræðings og kennara, er fæddist á Sauðafelli í Miðdölum 9.10. 1889.
Meira