Jólalag dagsins – Jólasveinninn kemur í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
11.12.2020
kl. 08.03
Nú fara jólasveinarnir að tínast til byggða hver af öðrum og sá fyrsti, Stekkjastaur, leggur af stað í kvöld og kíkir á skóbúnað í gluggum barna í nótt. Þá er nú við hæfi að spila lagið um það þegar sveinki mætir á svæðið.
Meira