Það var lagið

HELLO / Adele

Hin breska Adele er ein skærasta söngstjarna heimsins um þessar mundir og er orðin dágóð bið síðan hún gaf út síðustu breiðskífu sína. En nú er ný á leiðinni, 25, og er Hello fyrsta smáskífulagið af henni og hefur þegar vakið gríðarlega athygli.
Meira

THIS SUMMER'S GONNA HURT / Maroon 5

Veðurspá Marron 5 fyrir sumarið virðist hafa gengið ágætlega upp en þeir Adam Levine og félagar náðu svolítilli spilun með sumarsmellinum This Summer's Gonna Hurt Like a Mother******.
Meira

UNDER THE MAKEUP / A-ha

Ætli það séu ekki einhver 30 ár síðan sjarmatröllin Morten, Mags og Pål í norska trióinu A-ha slógu í gegn í götóttum gallabuxum með lagið Take On Me. Síðan hafa þær margsinnis hætt en alltaf koma þeir aftur með nesti og nýja skó.
Meira

BRENNUM ALLT / Úlfur Úlfur ft. Kött Grá Pje

Króksararnir Helgi Sæmundur og Arnar Freyr í Úlfi Úlfi hafa heldur betur slegið í gegn í sumar með skífu númer tvö sem ber nafnið Tvær plánetur. Lagið að þessu sinni er Brennum allt en því fylgir snilldar myndband.
Meira

NO MORE / Glowie ft. Stony

Einn heitasti smellur þessa ískalda sumar er lagið No More með Glowie. Ekki virðist nú margt frónskt við þetta ljúfa lag en bæði söngkonan, rapparinn og lagahöfundarnir eru engu að síður Íslendingar.
Meira

A SKY FULL OF STARS / Coldplay

Allir þeir sem á annað hafa fylgst með tónlist frá því um síðustu aldamót ættu að þekkja til bresku kappanna í Coldplay. Nú í sumar gáfu þeir út nýtt efni en þá kom platan Ghost Stories í allar betri verslanir. Þar mátti ...
Meira

WAITING FOR SUPERMAN / Daughtry

Bandaríska rokksveitin Daughtry var stofnuð af Chris Daughtry sem einhverjir muna kannski eftir sem sköllótta gaurnum sem komst í úrslit í fimmta sísoni hins ameríska Ædols. Kappinn endaði þar í fjórða sæti en hefur átt farsælli ...
Meira

‪WORKIN' WOMAN BLUES / Valerie June‪‬

Hin bandaríska Valerie June vakti nokkra athygli á síðasta ári í kjölfarið á útgáfu á hennar fjórðu breiðskífu, Pushin' Against a Stone. Þar var einmitt þetta lag, Workin' Woman Blues, að finna. Valerie June, sem er borin og ba...
Meira

THE MOTHER WE SHARE / Chvrches

Chvrches er skoskt tríó sem var sett á laggirnar 2011 og náði þeim ágæta árangri að ná fimmta sæti á lista BBC Sound of 2013 yfir efnilegustu tónlistartalentana. Tríóið skipa Lauren Mayberry (söngur, hljómborð og samplarar), I...
Meira

DRUNK IN LOVE / Beyoncé

Ofursúperstjarnan Beyoncé Knowles kom öllum á óvart og henti út 15 laga breiðskífu í desember og hafði að auki gert myndbönd við öll lögin á plötunni. Platan hlaut gríðarlega athygli og yfirleitt fengið jákvæða umfjöllun. ...
Meira