„Ég gæti líklega ekki lifað án tónlistar“ / LAILA
feykir.is
Skagafjörður, Tón-Lystin
31.03.2021
kl. 06.28
Um miðjan febrúar svaraði Sigurlaug Sæunn Angantýsdóttir (1958) Tón-lystinni en flestir á Króknum kannast nú sennilega við hana sem Lailu kennara. Það er nokkuð síðan Laila flutti suður á land en hún býr nú í Bæjarholti 3 á Laugarási sem er í Bláskógabyggð, áður Biskupstungnahreppi. „Ég er fædd og uppalin á Sauðárkróki og er yngst barna Angantýs Jónssonar, sem var Svarfdælingur, og Báru Jónsdóttur frá Lambanesi í Fljótum,“ segir hún.
Meira