Rektorinn kvartaði undan hávaða og graðhestamúsík / PÉTUR INGI
feykir.is
Skagafjörður, Tón-Lystin
03.03.2021
kl. 16.06
Pétur Ingi Björnsson, ljósmyndari með meiru, er árgangur 1970 og hefur gaman að tónlist. „Ég er fæddur og uppalinn á Sauðárkróki, sonur Björns Sverrissonar og Helgu Sigurbjörnsdóttur. Bjó lengst af á Skagfirðringabraut 39 og var þeirra gæfu aðnjótandi að fá reglulega spólumix frá félaga Óla Arnari,“ segir Pétur.
Meira