Væri til í prívat stofutónleika á herragarði í Englandi / GÍSLI MAGNA
feykir.is
Skagafjörður, Tón-Lystin
21.04.2021
kl. 15.50
Að þessu sinni fékk Feykir eðalbarkann Gísla Magna (1971) til að svara Tón-lystinni. Hann býr í Reykjavík en ólst upp á Patreksfirði til fimm ára aldurs, skellti sér þá í Breiðholtið í Reykjavík. Gísli bjó svo á Króknum í rúm tvö ár upp úr 1990. „Stjúpi minn heitinn, Jóhann Svavarsson, var rafveitustjóri,“ segir Gísli.
Meira
