V-Húnavatnssýsla

Viðhald á fasteignum ríkisins um allt land boðið út

Nú er tækifæri fyrir verktaka að komast í rammasamning ríkisins um viðhaldsþjónustu fasteigna en nýtt rammasamningsútboð á þjónustu verktaka í iðnaði nær til viðhaldsverkefna á fasteignum ríkisins um allt land. Útboðið tek...
Meira

Altarisdúkar í Húnavatnssýslum

Sýning á gögnum úr verkefninu Altarisdúkar í Húnavatnssýslum verður opin á Þingeyrum 18.-19. júní nk. en verkefnið er unnið af Jenný Karlsdóttur og Oddnýju E. Magnúsdóttur í samvinnu við Byggðasafn Húnvetninga og Strandaman...
Meira

Landsmót UMFÍ 50 + á Hvammstanga

Helgina 24. – 26. júní verður haldið Landsmót UMFÍ 50 + á Hvammstanga og er lagt áhersla á að mótið sé fjölskylduhátíð með fjölbreyttri dagskrá. Ásamt keppni í hinum ýmsu íþróttagreinum verða fyrirlestrar og kvölddags...
Meira

Gildistími helgarpassa á Landsmót

Stjórn Landsmóts ehf. hefur tekið þá ákvörðun að breyta gildistíma helgarpassa inn á Landsmótið á Vindheimamelum. Þeir taka því gildi kl. 18.15 föstudaginn 1. júlí en ekki á miðnætti eins og áður var búið að gefa út. ...
Meira

Úrslit úr Gæðingamóti Þyts

Úrtöku og gæðingamót Þyts fór fram dagana 11. og 12. júní á Hvammstanga og var þátttaka mjög góð. Knapi mótsins og glæsilegasti hestur mótsins voru valinn af dómurum og hlaut Fanney Dögg Indriðadóttir fyrrnefnda titilinn en g...
Meira

Frábærar viðtökur í Húnaþingi vestra

Hlaupararnir í söfnuninni Meðan fæturnir bera mig hlupu í gær í Húnaþingi vestra og slógust heimamenn í för með þeim að gatnamótunum að Hvammstanga, margir hverjir frá sýslumörkunum við Gljúfurá. Hlauparar átaksins voru í ...
Meira

Eldur í Húnaþingi 20.-24. júlí

Héraðshátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin dagana 20.-24. júlí næstkomandi og verður hverfakeppninni, sem tókst frábærlega í fyrra, haldið áfram með þeirri breytingu að það sem áður var Græna hverfið mun í ár verð...
Meira

Af því að það er sól og bráðum kemur landsmót

http://www.youtube.com/watch?v=eqHNndwb6ZU
Meira

Tónlistarkennara vantar í V- Húnavatnssýslu

Tónlistarskóli Vestur-Húnavatnssýslu hefur auglýst eftir tónlistarkennara til starfa skólaárið 2011-2012 með áherslu á kennslu á píanó, strengjahljóðfæri, tré og málmblásturshljóðfæri. Tónlistarskóli Vestur-Húnavatnssýs...
Meira

Ímynd Íslands sem fiskveiðiþjóð er stórbrotin

Ímynd Íslands sem ábyrgrar fiskveiðiþjóðar er því miður ekki til nema í hugum gráðugrar klíku LÍÚ sem hefur svo sannarlega steypt Íslandi á hausinn! Engin þjóð í heiminum stundar eins óábyrgar og ruddafengnar fiskveiðar l
Meira