V-Húnavatnssýsla

Snjókoma eða slydda í kvöld

Það er varla að hægt sé að skrifa veðurspá að morgni 9. júní en þó skulum við vona að dagurinn í dag sé síðasti slyddu dagurinn þetta sumarið. Spáin er svohljóðandi; “Vaxandi norðanátt, 10-15 og dálítil rigning eða s...
Meira

Atvinnuleysisbætur hækka

Atvinnuleysistryggingar hækkuðu 1. júní s.l. og nemur hækkun grunnatvinnuleysisbóta um 12.000 kr. sem svarar til krónutöluhækkunar kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Þær  eru því kr. 161.523 á mánuði í stað kr. 149.523 á
Meira

Vortónleikar í Hvammstangakirkju

Kirkjukór Hvammstanga heldur vortónleika í Hvammstangakirkju á morgun miðvikudaginn 8. júní n.k. kl. 20:30. Fjölbreytt efnisskrá, ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Að tónleikum loknum verður boðið upp á kaffiveitingar en 1500 ...
Meira

Hiti 2 – 7 stig – stöku él síðdegis

Já, það heldur áfram að vera kalt, eiginlega bara skítkalt en spáin næsta sólahringinn er svohljóðandi; „Norðlæg átt 3-8 m/s og bjartviðri, en skýjað með köflum og stöku él síðdegis. Austlægari á morgun, skýjað og þur...
Meira

Húnar leiðrétta rangfærslur

Vegna óhapps sem varð við skemmtidagskrá Sjómannadagsins á Hvammstanga vill stjórn Björgunarsveitarinnar Húna/Björgunarsveitin Húnar koma eftirfarandi fréttatilkynningu á framfæri: Sem hluti af skemmtisiglingu var sett á svið bjö...
Meira

Björgunarsveitarmenn í sjónum í 40 mínútur

Tveir björgunarsveitarmenn komust í hann krappann í Miðfirði upp úr hádegi í gær þegar þeir gleymdust í sjónum í um 40 mínútur. Þeir tóku þátt í sýningu ásamt fleiri björgunarsveitarmönnum á Hvammstanga í tilefni af sjó...
Meira

Allvíða næturfrost

Það heldur áfram að vera kalt hér á okkar svæði en spáin fyrir næsta sólahring er svohljóðandi; „Norðan 5-10 m/s og léttskýjað, en hæg vestlæg eða breytileg átt í kvöld og á morgun. Hiti 3 til 7 stig að deginum, en allv
Meira

Mikið um að vera á sjómannadaginn á Hvammstanga

Sjómannadagurinn Hvammstanga sem haldinn verður hátíðlegur sunnudaginn 5. júní stefnir í að verða fullur af skemmtilegum uppákomum, en strax klukkan 9:30 verður mikið busl við höfnina þegar háður verður koddaslagur, pallahlaup o...
Meira

Hátíðarstemning í leikskólanum Ásgarði

Hjá leikskólanum Ásgarði í Húnaþingi vestra ríkir hátíð þessa dagana en leikskólinn fékk á dögunum úthlutað kr 1.400.000 úr Sprotasjóði vegna þróunarverkefnis sem ber heitið Leikur er barna yndi. Þróunarverkefnið flokkas...
Meira

Suðlægar áttir um helgina

Já hann hefur snúið sér í suðvestlægar áttir og má búast við björtu veðri um helgina. Spáin fyrir næsta sólahringinn er svohljóðandi; „Suðvestan 8-13 m/s og skúrir. HIti 5 til 10 stig. Þurrt að mestu á morgun.“
Meira