V-Húnavatnssýsla

Pósthús lokað vegna endurbóta

Endurbætur standa nú yfir á pósthúsinu á Hvammstanga og hefur því verið lokað tímabundið. Samkvæmt vefmiðlinum norðanátt.is verður póstafgreiðsla í Félagsheimilinu að Klapparstíg 4, á meðan unnið er að endurbótunum. N...
Meira

Norðvesturþrenna golfklúbbanna

Norðvesturþrennan er árleg sameiginleg golfmótaröð golfklúbbanna á Norðurlandi vestra. Um er að ræða Golfklúbb Sauðárkróks, Golfklúbb Skagastrandar og Golfklúbbinn Ós.   Í ár voru haldin þrjú mót, það fyrsta var 17...
Meira

Æskan og hesturinn komin á DVD

Sýningin Æskan og hesturinn, sem haldin var síðastliðið vor í Reiðhöllinni Svaðastöðum, er komin til sölu á DVD-diski. Fjölmennt var á sýningunum og fjölbreytt atriði í boði. Þar sýndu börn frá hestamannafélögum á nor
Meira

Sölusýning í Víðidalstungurétt

Stóðréttir verða í Víðidalstungurétt þann 1. október næstkomandi. Fyrirhugað er að halda sölusýningu samhliða réttunum. Hestamannafélagið Þytur hvetur þá sem vilja taka þátt að hafa samband fyrir 25. september, í póstfa...
Meira

Starfshópur skipaður vegna alvarlegrar stöðu svartfuglastofna

Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur skipað starfshóp sem ætlað er að gera tillögur um aðgerðir sem stuðlað geti að endurreisn svartfuglastofna hér við land. Þá skal hópurinn gera tillögur um hvernig megi styrkja ve...
Meira

„Sigur í okkar skóla“

Leikskólinn Ásgarður á Hvammstanga tók upp nýja leikskólastefnu haustið 2010, svokallað Flæði og fékk veglegan styrk frá Sprotasjóði til að þróa stefnuna áfram. Guðrún Lára Magnúsdóttir er leikskólastjóri í Ásgarði og ...
Meira

Ítarlegt vefrit um kjöt aðgengilegt á Netinu

Nýr upplýsingavefur um kjöt var opnaður fyrir helgi á vefslóðinni www.kjotbokin.is. Samkvæmt Bbl.is var það Sindri Sigurgeirsson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, sem opnaði vefinn formlega þegar hann hringdi í höfuðstöðva...
Meira

Töfrakonur leita eftir smásögum

Töfrakonur leita eftir sögum fyrir næsta smásögusafn en fyrirhugað er að gera samskonar kilju og þær gáfu út fyrir jólin í fyrra. Töfrakonur eru byrjaðar að safna smásögum og hvetja alla til að „grafa upp gamlar sögur eða...
Meira

Heimsókn í FNV vegna EXITED-verkefnisins

Málmiðnaðardeild FNV á Sauðarkróki er þátttakandi í Evrópuverkefninu EXITED (Explore Creativity and Innovation in Technology, Entrepreneurship and Design) ásamt sex öðrum skólum frá Noregi, Danmörk, Þýskalandi, Belgíu og Tékkla...
Meira

Ævintýralegar réttir helgarinnar

Mikið um að vera í réttum og smalamennsku  þennan mánuðinn. Um helgina verða fjár- og stóðréttir víða í Skagafirði og í Húnavatnssýslum.  Réttir í Skagafirði Á morgun, laugardaginn 17. september, verða fjárréttir í H...
Meira