V-Húnavatnssýsla

Sæluostar fyrir páska

Sæluostar úr sveitinni verða til sölu fyrir páska en þeir eru framleiddir af vinkonunum Stellu Jórunni A. Levy og Sæunni Vigdísi Sigvaldadóttur í Vestur-Húnavatnssýslu. –Þetta er enn að þróast hjá okku og erum við ekki orðn...
Meira

Norðurland vestra verður eitt lögregluumdæmi

Lagt hefur verið fram á Alþingi nýtt frumvarp um breytingu á lögreglulögum þar sem lagt er til að lögregluumdæmin verði 8 í stað 15 eins og nú er. Ráðherra verður þó heimilt að fela sýslumönnum að fara með daglega lögregl...
Meira

Vortónleikar Lóuþræla, með léttu ívafi

Karlakórinn Lóuþrælar fagna sumri með söng og leik í Félagsheimili Hvammstanga, síðasta vetrardag, miðvikudaginn 20. apríl kl. 21:00 Kórstjóri er Guðmundur St. Sigurðsson og undirleikari Elinborg Sigurgeirsdóttir. Einsöngvari er ...
Meira

Gagnrýnir niðurstöður Hafró.

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum, svokallað vorrall, fór fram í 27. sinn dagana 1. til 19. mars s.l. Fimm skip tóku þátt í verkefninu og var togað á tæplega 600 rallstöðvum allt í kringum landið. Sigurjón Þórðarson gagnr
Meira

Vinnuhópur um eflingu alifulgaræktar á Íslandi skilar skýrslu.

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra veitti í dag viðtöku skýrslu starfshóps ráðuneytisins um eflingu alifuglaræktar á Íslandi. Þar koma meðal annars fram þau viðhorf að alifuglarækt eigi að reka á sömu fors...
Meira

Námskeið til undirbúnings fyrir sveinspróf í húsasmíði

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki fyrirhugar að halda námskeið í vor til undirbúnings fyrir sveinspróf í húsasmíði fyrir þá sem hug hafa á því að styrkja sig í þeirri iðn. Námskeiðið fer fram dagana 6. -...
Meira

"Takk fyrir að standa með fólkinu sem kaus þig"

„Takk Ásmundur, fyrir að standa með fólkinu sem kaus þig,“, er meðal ummæla á Fésbókar síðu Ásmundar Einars Daðasonar sem í gærkvöld lýsti vantrausti á ríkisstjórn sína. „Farið hefur fé betra,“ sagði Þórunn Svein...
Meira

Áttu minningar um sveitadvöl?

Nú ræður nostalgían ríkjum í Þjóðleikhúsinu, í söngleiknum Bjart með köflum eftir Ólaf Hauk Símonarson. Verkið gerist í íslenskri sveit á sjöunda áratugnum og lýsir fyrstu kynnum ungs pilts úr Reykjavík af sveitinni. Á b
Meira

Mikill hugur í fólki á héraðsþingi USVH

Héraðsþing USVH var haldið í félagsheimilinu Víðihlíð í gær. Þingstörf gengu vel fyrir sig og mikill hugur í fólki fyrir starfinu. Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri UMFÍ, og Sigurður Guðmundsson, landsfulltrúi UMFÍ, s
Meira

Hvað á trúðurinn að heita?

Glæsilegur trúður hefur tekið sér bólfestu í barnavaðlauginni í sundlauginni á Hvammstanga og eins og góðum trúðum sæmir þarf hann að bera nafn við hæfi. Af því tilefni hefur sundlaugin efnt til nafnakeppni meðal unga fólksi...
Meira