V-Húnavatnssýsla

Verða Sigmundur og Birkir á vetur setjandi?

Sindri Sigurgeirsson, varaþingmaður í Norðurlandskjördæmi Vestra, og formaður félags sauðfjárbænda, að því ógleymdu að vera bóndi í Bakkakoti í Borgarfirði brá sér af bæ um síðustu helgi og tók þátt í flokksþingi Fram...
Meira

Hollvinasamtök gefa sótthreinsunartæki

Nýlega færðu Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Hvammstanga hjúkrunar- og sjúkradeild HVE á Hvammstanga sótthreinsunartæki (bekkenskolpott) til notkunar á deildinni. Um er að ræða tæki af nýjustu gerð keypt hjá Fastus eh...
Meira

Stjórn Landssambands framsóknarkvenna lýsir yfir vanþóknun á ákvörðun meirihluta þingflokks Vg

Stjórn Landssambands framsóknarkvenna lýsir yfir vanþóknun sinni á ákvörðun meirihluta þingflokks Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs að víkja Guðfríði Lilju Grétarsdóttur úr sæti þingflokksformanns. Ákvörðunin er ekki s...
Meira

Áfram belgingur

Það má gera ráð fyrir að áfram verði suðvestan belgingur í það minnsta næsta sólahringinn eða svo. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s og skúrir eða él. Hiti 1 til 5 stig. Rigning á morgun og hiti 2 til 8 stig.
Meira

Veðurteppt á Blönduósi í nótt

Milli sextíu og sjötíu manns gistu í sumarhúsum Glaðheima á Blönduósi í nótt en fólkið varð veðurteppt vegna óveðursins sem gekk yfir landið. Þar á meðal voru um tuttugu unglingar sem voru á suðurleið frá Akureyri en snér...
Meira

Ásmundur Einar talar um ótrúleg vinnubrögð

Á Fésbókarsíðu Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanni VG, kemur fram að hann er ekki ánægður með framvindu mála í sínum þingflokk. Orðrétt segir hann; „Á fyrsta fundi eftir fæðingarorlof er Guðfríður Lilja sett af. Hún he...
Meira

Margrét Petra á sviði

Margir íbúar á Norðurlandi vestra voru svekktir á laugardagskvöld þegar útsending stöðvar tvö ruglaðist í miðjum flutningi Margrétar Petru Ragnarsdóttur á lagi sínu í söngkeppni Framhaldsskólanna. Þeir sem vilja sjá Margrét...
Meira

Húnvetnsku liðakeppninni lokið

Á föstudagskvöldið fór fram lokakeppni Sparisjóðs-liðakeppninnar á Hvammstanga er keppt var í tölti.  Gríðarleg stemming var á pöllunum og vilja margir meina að aldrei fyrr hafi töltmótið verið jafnt sterkt en all voru 104 kep...
Meira

Valdi og Ingunn sigruðu Söngvarakeppnina

Söngvarakeppni Húnaþings vestra fór fram í Félagsheimilinu Hvammstanga á laugardagskvöldið. Það voru þau Ingunn Elsa Rafnsdóttir og Valdimar Gunnlaugsson sem báru sigur úr býtum í keppninni, en þau sungu lagið Where the wild ros...
Meira

Matjurtagarða á allar fjölbýlishúsalóðir

Á heimasvæði tímaritsins Sumarhús og garðurinn segir frá því að fjölbýlishúsalóðir á Íslandi séu tilvalinn staður til að rækta grænmeti og aðrar nytjajurtir. Þar segir; „ Þar er víða yfirdrifið pláss sem tilvalið e...
Meira