V-Húnavatnssýsla

Vorferð húnvetnskra kúabænda

Fyrirhuguð er ferð húnvetnskra  kúabænda í Skagafjörð 15. apríl næstkomandi þar sem heimsótt verða fyrirtæki og stofnanir eins og fyrirtæki Kaupfélags Skagfirðinga, Verið rannsóknasetur, Sjávarleður, Stoð verfræðistofu og ...
Meira

Tillaga að nýjum jarða- og ábúðarlögum

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram til almennra athugasemda drög að frumvarpi til nýrra jarða- og ábúðarlaga þar sem horft er til fæðuöryggis, skynsamlegrar landnýtingar, eflingar búsetu í svei...
Meira

Ungt framsóknarfólk telur að gróflega sé vegið að byggðaþróun Austur Húnavatnssýslu

Félag ungs framsóknarfólks í Húnavatnssýslum mælist til þess að aðildarviðræðum um ESB verði slitið án tafar þar sem kannanir sýna að meirihluti landsmanna er á andvígir þeim. Telur það að þeim fjármunum sem varið er ti...
Meira

Strandveiðar í sumar

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2010/2011. Þetta er þriðja sumarið sem frjálsar handfæraveiðar með takmörkunum á heildarmagni eru heimilaðar en l...
Meira

Aðstandendur Alzheimerssjúklinga með fund á morgun

FAAS, félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma heldur fræðslu- og upplýsingafund á Sauðárkróki á morgun fimmtudaginn 7. apríl. Fundurinn verður haldinn í Húsi frítímans við Sæmundargöt...
Meira

Eldur á Þúskjáinn

Eldur í Húnaþingi er sumarhátíð  Vestur-Húnvetninga sem hefur skapað sér sess í samfélaginu og lífgar upp á mannlífið og brýtur upp hversdagsleikann. Hátíðin hefur verið haldin ár hvert síðan árið 2003 og er öll vinna vi...
Meira

Styttist í kvennatöltið

Kvennatölt Norðurlands í boði útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar ehf fer fram laugardaginn 9. apríl kl 20:00 í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Keppt verður í tveimum flokkum; keppnisvanar og minna keppnisvanar. Skr...
Meira

Laus störf í Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Húnaþing vestra óskar eftir að ráða tvo öfluga einstaklinga í tvær 75% fastar stöður við almenn störf í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra frá og með 1. maí nk. Um vaktavinnu er að ræða og  skulu umsækjendur vera orðnir...
Meira

Margrét Petra í Monitor

Margrét Petra Ragnarsdóttir á Sauðárkróki verður fulltrúi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í Söngvakeppni framhaldsskólanna sem fram fer laugardagskvöldið 9. apríl nk. Lagið sem hún syngur er King Of Anything með íslenskum t...
Meira

Nánast jafnmargir slösuðust í fyrra og 2009

Við skoðun á umferðarslysum í Norðurlandskjördæmi vestra eins og kjördæmaskipan var áður kemur í ljós að nánast jafnmargir slösuðust og létust á svæðinu á síðasta ári eins og árið 2009.  Þetta kemur fram í nýútkomi...
Meira