V-Húnavatnssýsla

Vor í kortunum út vikuna

Þrátt fyrir að næturfrost geri vart við sig eru veðurkort veðurstofunnar vorleg út vikuna. Spáin gerir ráð fyrir austlægari átt 3-8 m/s og skýjað, en smávæta síðdegis. Suðvestan 5-13 og skúrir er líður á nóttina. Hiti 0 ti...
Meira

Ásókn í refa- og minkaveiði í Húnaþingi vestra

Á fundi landbúnaðarráðs Húnaþings vestra sem haldinn var í síðustu viku var farið yfir umsóknir  refa- og minkaveiði í Húnaþingi vestra árin 2011-2014. Tölverður fjöldi umsókna barst nefndinni sem hefur ákveðið við hverj...
Meira

Grunnskólamót - úrslit

Í gær var síðasta Grunnskólamótið í þriggja móta röð haldið í Þytsheimum á Hvammstanga og tókst það með stakri prýði. Alls voru 85 skráningar, og höfðu þátttökurétt börn í Grunnskólum á Norðurlandi vestra. Æskul
Meira

Samstarfssamningur sveitarfélaganna um málefni fatlaðra undirritaður

Á föstudag var undirritaður á Siglufirði samningur sveitarfélaganna tíu sem mynda byggðasamlag málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra. Nýi samstarfssamningurinn byggir á eldir samningum sem sveitarfélögin í Húnavatnssýslum, Skaga...
Meira

Aprílgabb Feykis skemmtilegasta fréttin

Í þætti Hemma Gunna á Bylgjunni í gær sunnudag var aprílgabb Feykis um heimsætubita, ost úr brjóstamjólk valin skemmtilegasta frétt vikunnar. Þá höfðu Pressumenn áhuga á gabbinu og voru á laugardag með viðtal við Svavar Sigur...
Meira

Þykknar upp síðdegis

Þrátt fyrir frost í morgunsárið er enn góð spá í kortunum en spáin gerir ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu veðri , en austan 5-10 m/s síðdegis og þykknar upp. Hægari vindur í nótt og á morgun og rigning af og til. Hiti 0 t...
Meira

Heimasætubiti – Nýr ostur úr brjóstamjólk kynntur í dag

Mjólkursamlag KS á Sauðárkróki mun kynna Heimasætubita nýjan ost úr brjóstamjólk í Skagfirðingabúð í dag. Osturinn sem er mjög próteinríkur en jafnframt hitaeiningasnauður þykir henta sérstaklega vel fyrir fólk sem hugar að ...
Meira

Hægt að nýta selaafurðir á Íslandi betur

Á fundi í deilunefnd Alþjóðaviðskiptamálastofnunarinnar (WTO) þann 25. mars 2011 lýsti Ísland yfir stuðningi sínum við Noreg og Kanada í máli þeirra gegn Evrópusambandinu vegna reglugerðar Evrópusambandsins sem kveður á um ban...
Meira

Vilt þú vekja athygli á verðugu verkefni?

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, verða afhent í 16. sinn við athöfn í  Þjóðmenningarhúsinu þriðjudaginn 24. maí næstkomandi.  Heimili og skóli – landssamtök foreldra óska eftir tilnefningum til Fo...
Meira

Húnvetningar í úrslit í Skólahreysti

Í gær fóru fram síðustu fjórir undanriðlarnir í Skólahreysti í Austurbergi í Reykjavík. Þau Elmar Baldursson, Guðni Þór Skúlason, Guðrún Helga Magnúsdóttir og Rakel Ósk Ólafsdóttir kepptu fyrir hönd Grunnskóla Húnaþings...
Meira