V-Húnavatnssýsla

Laukarnir færa okkur vorið

  Vorið heldur áfram og laukarnir spretta upp úr jörðinni. Veður verður áfram hagstætt vorunnendum en spáin gerir ráð fyrir suðlægri átt, 5-10 m/s og væta með köflum í flestum landshlutum. Fremur hæg suðlæg átt á morgun o...
Meira

Mikið um að vera í Þytsheimum

Það verður margt við að vera í Þytsheimum á Hvammstanga næstu helgar en nú á laugardag verður haldin Stórsýning í Þyts á laugardaginn og Grunnskólamót á sunnudag. Stórsýningin hefst kl.  20:30 þann 2. apríl en þar verðu...
Meira

Ellefu íslendingar rita Dominique Strauss og José Manuel Borroso bréf

Sigurjón Þórðarson sveitastjórnarfulltrúi í Skagafirði er einn ellefu einstaklinga sem ritað hafa Dominique Strauss Kahn framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og José Manuel Barroso forseta framkvæmdastjórar Evrópusambands...
Meira

Vor í lofti – alla vega í bili

Þrátt fyrir að kannski sé of snemmt að segja að vorið sé komið þá er óhætt að segja að vor sé í kortunum eins langt og spáin nær en fyrir næsta sólahringinn er gert ráð fyrir suðaustan 3-8 m/s og dálítilli vætu. Fremur h...
Meira

150 norðlensk ungmenni stíga á stokk á Leiklistarhátíðinni Þjóðleikur á Akureyri um helgina

 Um 150 norðlensk ungmenni taka þátt í Leiklistarhátíð Þjóðleiks Norðurlandi sem haldin verður í Listagilinu Akureyri um helgina. Upphafið er markað af skrúðgöngu frá Rósenborg niður Listagilið föstudaginn 1. apríl kl. 16 ...
Meira

Tíundu bekkingar heimsækja FNV

Það hefur tíðkast á undanförnum árum að 10. bekkingar grunnskólanna á Norðurlandi vestra hafi komið í kynningarferð í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Þá hafa þau skoðað bóknámshúsið, verknámið og heimavistina. Sí
Meira

Gistinóttum fjölgar á Norðurlandi vestra

Hagstofa Íslands hefur gefið út ritið Gistiskýrslur 2010  þar sem birtar eru niðurstöður um  gistináttatalningu fyrir allar tegundir gististaða árið 2010. Eftir landsvæðum fjölgaði gistinóttum hlutfallslega mest á höfuðborg...
Meira

Skólabílstjóri óskast

Sveitastjórn Húnaþings vestra óskar á heimasíðu sinnu eftir tilboðum í akstur grunnskólabarna í Húnaþingi vestra. Í auglýsingu frá sveitarfélaginu kemur fram að umsækjendur þurfi að hafa hreint sakavottorð en tilboð verða o...
Meira

Landsmót UMFÍ 50+ á Hvammstanga

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands sem haldinn var 25. mars sl. í Þjónustumiðstöð UMFÍ í Reykjavík var samþykkt að fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ verði haldið á Hvammstanga í umsjá Ungmennasambands Vestur Húnvetninga dagana 24...
Meira

Huggulegt haust komið á fullt skrið

Verkefninu Huggulegt haust var hrint af stað í október 2010, með það að markmiði að efla umræðu um lengingu ferðamannatímabilsins á Norðurlandi vestra til 15. okt. Meginmarkmið verkefnis eru: ·       Lengja ferðamannatí...
Meira