V-Húnavatnssýsla

Stígamót kynna þjónustu sína í Sauðárkrókskirkju í kvöld

Stígamót kynna væntanlega þjónustu sína á vestanverðu Norðurlandi í Safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju í kvöld, fimmtudaginn 17. mars kl. 20:00 Stígamót eru að fara af stað með viðtalsþjónustu á Norðurlandi vestra og er
Meira

Íþróttaáhugamenn geta staðið með sínu liði á Já.is

Já hefur hleypt af stokkunum verkefninu „Hverjir eru bestir?“ í samstarfi við íþróttafélögin í landinu sem felst í því að einstaklingar geta nú birt merki síns íþróttafélags við hlið skráningar sinnar á Já.is. Stuðning...
Meira

Guðrún í Keldudal í bítinu

Guðrún Lárusdóttir, bóndi í Keldudal, var í viðtali í Íslandi í bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hún benti á að oft hallaði á málstað bænda í evrópuumræðu fjölmiðla. Viðtalið má heyra hér
Meira

Atvinnusköpun í sjávarbyggðum

Iðnaðarráðuneyti í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur auglýst eftir umsóknum í styrki til verkefnisins Atvinnusköpun í sjávarbyggðum sem byggja á tekjum af sölu aflaheimilda fiskveiðiárin 2009/2010 og 2010/2011 ti...
Meira

Húnar bjarga þýskum ferðamanni af Holtavörðuheiðinni

Um kl 21:20 í gærkvöldi var óskað eftir aðstoð björgunarsveitarinnar Húna í Vestur-Húnavatnssýslu er þýskur ferðamaður lenti í hremmingum norðan í háheiðinni þegar hann lenti utan vegar á bíl sínum. Farið var á Húna 4 ...
Meira

Inflúensa og hlaupabóla á ferðinni

Inflúensa B hefur hrjáð landann síðustu vikur en samkvæmt vefnum influensa.is hefur fjölgun tilfella verið mest meðal barna og unglinga en fyrri reynsla sýnir að inflúensa B kemur á nokkurra ára fresti og leggst aðallega á börn og...
Meira

Gamlar kirkjur í Húnaþingi fá styrki úr Húsfriðunarsjóði

Húni segir frá því að Blönduóskirkja eldri, Svínavatnskirkja og Vesturhópshólakirkja eru á meðal verkefna sem hlotið hafa styrki úr Húsfriðunarsjóði fyrir árið 2011.Blönduóskirkja eldri sem byggð er árið 1894 og Svínavatn...
Meira

Húnaþing vestra í markaðssetningu

Sveitarstjórn Húnaþings vestra og Ferðamálafélag Vestur-Húnavatnssýslu boða atvinnurekendur, aðila í ferðaþjónustu og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu til vinnufundar um markaðssetningu Húnaþings. Vinnufundurinn verður h...
Meira

Áfram spáð hvössu í dag – Veðurstofan gefur út viðvörun

Það er enn sperringur í spánni þó svo að nóttin hafi verið friðsamari nú en áður. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 15 – 23 m/s og él. Lægir í nótt og fyrramálið og dregur úr éljum. Norðvestan og vestan 3 – 8 m/s síðd...
Meira

"Sjómenn annars flokks borgarar í augum landskjörstjórnar"

Eyþór Jóvinsson bloggari hjá DV bloggar um það í dag að í annað skipti verði gangið framhjá sjómönnum landsins þegar gengið er til þjóðaratkvæðisgreiðslu. Fyrst í kosningum til stjórnlagaþings og nú þegar á að kjósa ...
Meira