V-Húnavatnssýsla

Stígamót í Skagafirði

Guðrún Jónsdóttir og Þórunn Þórarinsdóttir talskonur Stígamóta voru á Sauðárkróki fyrir helgi en Stígamót hyggjast nú í apríl hefja þjónustu við íbúa á Norðurlandi vestra og mun Þórunn koma á Sauðárkrók og vera me
Meira

SSNV undrast framgöngu Akureyrar í umfjöllun um Svínavatnsleið

Á stjórnarfundi SSNV sem haldinn var Varmahlíð í síðustu viku fóru fram umræður um nýframlagða þingsályktunartillögu  nokkurra þingmanna  um lagningu Svínavatnsleiðar sem og framgöngu Akureyrarbæjar varðandi sömu veglagning...
Meira

Miðasala á Landsmót hafin

Miðasala Landsmóts 2011, sem fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði dagana 26.júní til 3.júlí, er nú hafin. Miðasala fer fram á heimasíðu Landsmóts, http://www.landsmot.is/. Félagar innan Landssambands hestamannafélaga og Bændas...
Meira

Á heldur að hlýna

Heldur á að hlýna í dag en spáin geri ráð fyrir vestlægari átt, 8-13 ms og él. Vestan 13-18 á annesjum í nótt og fyrramálið. Frost 0 til 5 stig. Hvað færð á vegum varðar þá er krapi og snjór á öllum leiðum nema Þverárf...
Meira

Grunnskólamót í hestaíþróttum– ráslisti

Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra verður haldið á sunnudag og hefst kl. 13:00. Alls eru skráningar 88 að tölu og allt útlit fyrir skemmtilegt mót. Keppt verður í fegurðarreið, tví-og þrígangi, fjórgangi og...
Meira

3,3 milljónir í styrki til að bæta þjónustu við börn

Veittar verða 3,3 milljónir króna í styrki á þessi ári til verkefna í Húnaþingi sem hafa það að markmiði að efla og bæta nærþjónustu við langveik börn og börn með ofvirkni og athyglisbrest. Alls verða veittar 80 milljónir ...
Meira

Sigga Kling á Vertinum

Fallegustu hestakonur landsins hafa boðað komu sína á Vertinn á Hvammstanga í kvöld en þar verður haldin mikil góugleði. Allar konur á svæðinu eru boðnar velkomnar til að borða góðan mat og skemmta sér með dyggri aðstoð hinn...
Meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Blönduósi

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 13/2011 um „ICESAVE“ sem fram á að fara laugardaginn 9. apríl 2011 er hafin hjá sýslumanninum á Blönduósi, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi.  Opið er ...
Meira

Lumar þú á málverki eftir Sveinbjörn Blöndal?

Lárus Ægir Guðmundsson mun annars samantekt á listaverkum eftir Sveinbjörn Blöndal en sveitarfélagið Skagaströnd í samvinnu við fjölskyldu Sveinbjörns og Menningarráð Norðurland vestra fyrirhuga að halda sýningu á verkum Sveinbj...
Meira

Matvælaframleiðsla á krossgötum

Á setningu Búnaðarþings 2011 var frumsýnt stutt myndband um matvælaframleiðslu í heiminum og þróun hennar. Ágúst Sigurðsson, rektor LbhÍ, og hagfræðingarnir Daði Már Kristófersson og Erna Bjarnadóttir fjalla þar öll um misjö...
Meira