V-Húnavatnssýsla

Háhyrningar á Hrútafirði

Í gær um kl 11 að morgni þegar Þorsteinn Broddason á Sauðárkróki var á ferð um Hrútafjörðinn sá hann hvar þrír háhyrningar voru á ferð úti á firðinum og náði að smella af þeim myndum rétt við Reyki. Þorsteinn sendi Fe...
Meira

3 íþróttamenn af norðurlandi vestra í landsliðinu í frjálsum

Þrír íþróttamenn af Norðurlandi vestra eru í landsliðshópi Frjálsíþróttasambands Íslands en það eru þau Gauti Ásbjörnsson, íslandsmeistari í Stangastökki, Björn Margeirsson, millivegalengdahlaupari, og Helga Margrét Þorste...
Meira

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi sem tileinkuð er Grími heitnum Gíslasyni, fréttaritara, hestamanni og bónda frá Saurbæ í Vatnsdal, fór fram í Félagsheimilinu á Blönduósi fimmtudaginn 24. mars síðastliðinn. Tó...
Meira

Gunnar Bragi vill málshöfðun gegn Bretum

Um 86% landsmanna vilja draga Breta fyrir dóm vegna beitingar hryðjuverklaga. Þetta eru niðurstöður viðhorfskönnunar sem MMR gerði fyrir þjóðmálafélagið Andríki dagana 8. – 11. mars sl. Spurt var: Telur þú að íslensk stjórnv...
Meira

Rauðar tölur í kortunum þessa vikuna

Það styttist í 1. apríl og veðurspáin er loksins að verða þeim sem þrá vorið hagstæðari. Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir norðaustan  5-10 m/s á annesjum, en annars hægari vestlæg eða breytileg átt. Skýjað og l
Meira

Vilja framkvæmdaátak í vegamálum

Húni.is greinir frá því að þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafi lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að ríkisstjórninni verði falið að efna til framkvæmdaátaks í vegamálum á árunum 2011-2013. Á því tímabili ver
Meira

Ræktun Norðurlands 2011 blásin af

Aðstandendur stórsýningarinnar Ræktunar Norðurlands 2011 sem fram átti að fara um næstu helgi í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki hafa ákveðið að fella sýninguna niður í ár. Það er mat undirbúningsnefndarinnar að...
Meira

Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan

Leikhópur Ungmennafélagsins Grettis í Húnaþingi vestra frumsýnir í kvöld farsan Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan. Höfundurinn er Marc Camoletti sá hinn sami og gerði leikritið Sex í sveit. Leikstjóri er Jóhanna Fri
Meira

Byggðaráð telur ekki tímabært að taka afstöðu til umsóknar Júlíusar

Byggðaráð Húnaþings vestra taldi á fundi sínum í vikunni ekki tímabært að mæla með umsókn Júlíusar Baldurssonar ábúanda á Tjörn á Vatnsnesi í umsókn hans um leigu og eða ábúðarrétt á jörðinni Tjörn. Taldi Byggðar
Meira

Þegar menning er atvinnulíf

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vetra stendur fyrir málstofu um  tengsl akademíu og menningartengdrar ferðaþjónustu. Markmið málstofunnar er að kalla á umræðu um það hver aðkoma hugvísindaakademíunnar geti veri
Meira