V-Húnavatnssýsla

Fjör á tréhesti

Mikið fjör var á laugardaginn í reiðhöllinni  á Hvammstanga þegar yngstu börnin mættu í grímubúningum á reiðnámskeiðið sem þau hafa sótt í vetur. Eftir tímann var boðið upp á pylsur, gos og kökur. Í tímanum á eftir va...
Meira

Ræktun Norðurlands 2011 blásin af

Aðstandendur stórsýningarinnar Ræktunar Norðurlands 2011 sem fram átti að fara um næstu helgi í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki hafa ákveðið að fella sýninguna niður í ár. Það er mat undirbúningsnefndarinnar að...
Meira

Ómerkilegt krot tengill á demó

Margrét Petra Ragnarsdóttir mun keppa fyrir hönd FNV í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2011. Lagið hennar ber nafnið ómerkilegt krot en hlíða má á demó af laginu hér.
Meira

Hlífum börnum við niðurskurði

Umboðsmaður barna hefur sent ítrekaða áskorun til sveitarfélaga þar sem skorað er á sveitarfélögin í landinu að hlífa börnum við niðurskurði í rekstri og umboðsmaður bendir einnig á að gæta þarf sérstakrar varkárni þega...
Meira

Varmahlíðarskóli á toppinn

Mjög góð þátttaka var á Grunnskólamótinu í hestaíþróttum sem haldið var í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í gær. Margir nemendur úr grunnskólum á Norðurlandi vestra tóku þátt og stóðu sig með stakriprýði. Eftirt...
Meira

Orkusparnaðarátak á köldum svæðum

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar í vikunni var kynnt fundarherferð Orkustofnunar og Orkuseturs í rafhituðum sveitarfélögum í apríl nk. þar sem kynntar verða leiðir til þess að lækka orkureikninga íbúa á köldum svæðum. Iðn...
Meira

Húnar til bjargar fólki á Arnarvatnsheiði

Óskað var eftir aðstoð björgunarsveitarinnar Húna í gær um kl 13:00 af ferðamanni sem lenti í vandræðum með bíl sinn norðan við Arnarvatn vegna bilunar. Farið var í fyrstu á tveimur bílum frá Hvammstanga kl 14:00 í verkefni s...
Meira

Atvinnuleysi í febrúar 8,6%

Skráð atvinnuleysi í febrúar 2011 var 8,6% yfir landið en að meðaltali 13.772 manns voru atvinnulausir í febrúar og eykst atvinnuleysi um 0,1 prósentustig frá janúar eða um 314 manns að meðaltali. Á Norðurlandi vestra voru í lok ...
Meira

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra endurnýjaður

Jón Óskar Pétursson framkvæmdastjóri SSNV lagði fram á stjórnarfundi þann 15. mars s.l. upplýsingar um væntanlegt innihald nýs Vaxtarsamnings Norðurlands vestra sem áformað er að gildi tímabilið 2011- 2014. Gert er ráð fyrir a
Meira

Lóuþrælar í Seltjarnarnesskirkju

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi ætla í vikulokin að bregða sér suður yfir heiðar og halda tónleika  í Seltjarnarnesskirkju, laugardaginn  26. mars kl 15:00. Söngstjóri er Guðmundur St. Sigurðsson og undirleikari er Elínbor...
Meira