V-Húnavatnssýsla

Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan

Þessa dagana standa yfir æfingar á leikritinu Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan eftir Marc Camoletti. Það er leikfélag Ungmennafélagsins Grettir í Miðfirði sem sér um að koma leikritinu á fjalirnar. Leikritið fjallar...
Meira

Fólk í hrakningum á Holtavörðuheiði

Björgunarsveitir voru kallaðar út í gærkvöldi til að aðstoða ökumenn sem sem lentu í vandræðum á Holtavörðuheiði en þar gerði mikla ófærð og afar slæmt veður. Að sögn lögreglunnar á Blönduósi varð ekki mikið óveðu...
Meira

Glæsileg fimmgangskeppni á föstudagskvöldinu

Stórglæsilegri fimmgangskeppni s.l. föstudagskvöld lauk í Sparisjóðs-liðakeppninni ( Húnvetnska liðakeppnin) á Hvammstanga , með rosalegum úrslitum í 1. flokki þar sem 5 stóðhestar öttu kappi. Magnús Bragi Magnússon á gæðing...
Meira

Suðvestan hvellur gengur ekki niður fyrr en seint í kvöld

Suðvestan hvellur eins og hann gerist bestur, nú eða verstur, hefur gengið yfir landið frá því seint í gærkvöld en klukkan hálf sex í morgun fór veðurhæðin við Bergsstaði í Skagafirði í 34 metra. Spáin gerir ráð fyrir su
Meira

Hefurðu smakkað kanínukjöt?

Gæludyr, gulrætur, Kalli kanína, fjölgun – þetta er bara sýnishorn af þeim svörum sem komu við spurningunni „Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar kanínur eru nefndar?“ Þessi spurning og fleiri voru lagðar í formi...
Meira

Áfram norðangarri í dag

Já, það verður áfram norðangarri í dag en spáin gerir ráð fyrir norðan 8-13 m/s og él. Lægir og léttir til í nótt, en sunnan 5-10 og snjómugga seint á morgun. Frost 4 til 12 stig. Hvað færð á vegum varðar segir á heimasvæ...
Meira

Sparisjóðs-liðakeppnin, fimmgangur og tölt unglinga

Þriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar (Sparisjóðs-liðakeppnin) verður haldið í Þytsheimum, Hvammstanga í kvöld og hefst kl. 17.00, en byrjað verður á unglingaflokk. Aðgangseyrir er 1.000.- og frítt fyrir 12 ára og yngri. Dagskr...
Meira

ADVICE gegn Icesave

Stofnuð hafa verið samtökin ADVICE, sem hafa það að markmiði að upplýsa, fræða og miðla upplýsingum um ástæður og mikilvægi þess að hafna beri Icesave lögunum í þjóðaratkvæðagreiðslu þann 9. apríl næstkomandi. ADVICE...
Meira

Undirskriftalistar félaga í Landssambandi eldri borgara afhentir velferðarráðherra

Helgi K. Hjálmsson, formaður LEB, Valgerður K. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og fulltrúar framkvæmdastjórnar gengu á fund Guðbjarts Hannessonar, velferðarráðherra, 2. mars með undirskriftir frá hundruðum félaga í LEB þar sem ó...
Meira

Markaðssetning í Húnaþingi vestra

Sveitarstjórn Húnaþings vestra og Ferðamálafélag Vestur-Húnavatnssýslu boða atvinnurekendur, aðila í ferðaþjónustu og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu til vinnufundar um markaðssetningu Húnaþings. Vinnufundurinn verður h...
Meira