Allt á fullu á Eldi 2011
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
21.07.2011
kl. 13.56
Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi var sett á Hvammstanga í gærkvöld en á dagskrá hátíðarinnar sem stendur fram á sunnudag er fjölbreytt úrval námskeiða og skemmtunar við allra hæfi.
Dagskrá dagsins í dag hófst strax klukk...
Meira
