V-Húnavatnssýsla

Reiðhallarsýning í Þytsheimum

Laugardagskvöldið 2. apríl nk. verður haldin reiðhallarsýning í Þytsheimum á Hvammstanga en þar sem boðið verður upp á mörg áhugaverð atriði og má þar nefna ræktunarbú, stóðhesta, skeið, hópatriði, hestafimleika ofl. S
Meira

Góð ferð Lóuþræla á Tröllaskagann

Á heimasíðu karlakórsins Lóuþræla er ferðalýsing frá söngferðalagi er hann fór um síðustu helgi á Siglufjörð og Dalvík. Segir á síðunni að ferðin hafi tekist ágætlega þó fleiri gestir hefðu mátt láta sjá sig. En fyr...
Meira

íþrótta- og tómstundafulltrúi óskast

Húnaþing vestra leitar að áhugasömum og framsæknum einstaklingi til að sinna starfi íþrótta- og tómstundafulltrúa. Starf íþrótta- og tómstundafulltrúa er 80% og er æskilegt að umsækjandinn geti hafið störf þann 1. apríl næ...
Meira

Búast má við köldum öskudegi

Búast má við köldum öskudegi á morgun en spáin í dag og fram á morgundaginn gerir ræði fyrir hægri suðvestlægri átt og dálitlum éljum. Snýst í norðaustan 10-18 m/s með snjókomu um hádegi. Heldur hægari vindur og minni ofank...
Meira

Opnað hefur verið fyrir vefframtal, skattskil þann 23. mars

Frestur til að skila inn skattframtali ársins er til 23. mars en í gær var opnað fyrir vefframtal einstaklinga á vefnum www.skattur.is. Mikill meirihluti landsmanna gengur frá skattaskýrslu á rafrænu formi en á netinu er einnig hægt a
Meira

Sparisjóðurinn á Hvammstanga undir Landsbankann

Samkvæmt ákvörðun Fjármálaeftirlitsins tók Landsbankinn í morgun 7. mars kl. 08.30, við rekstri Spkef. Allir starfsmenn sparisjóðsins eru nú orðnir starfsmenn Landsbankans og allur rekstur á ábyrgð hins sameinaða félags. Öll sta...
Meira

Ófært á Holtavörðu- og Öxnadalsheiði

Vegna ófærðar og óveðurs á Öxnadals- og Holtavörðuheiði hefur áætlunarbílum Sternu sem áttu að fara frá Reykjavík til Akureyrar og frá Akureyri til Reykjavíkur kl. 08:30 verið frestað. Ákveðið verður kl. 11:00 hvort farið...
Meira

Góð keppni á Svínavatni

Þó svo að hafi gengið á með hríðaréljum á Ís-landsmóti á Svínavatni á laugardag og  blásið hraustlega á köflum gekk mótið vel fyrir sig, ísinn góður og knapar stóðu sig með að mæta. Á heimasíðu mótsins segir að u...
Meira

Viðtalstímar menningarfulltrúa

Vegna auglýsingar um verkefnastyrki verður Menningarfulltrúi Norðurlands vestra með eftirfarandi viðtalstíma: Mánudagur 7. mars: Kl. 11.00-12.00 - Hótel Varmahlíð Kl. 13.00-16.30 - Faxatorg 1, efri hæð, Sauðárkróki Kl. 17.00-18...
Meira

Fjölbrautaskólanemendur skemmta sér í kvöld

Árshátíð Nemendafélagsins FNV verður haldin í kvöld á Sal skólans og verður hún íburðarmikil að vanda og mun andi Nýju Jórvíkur svífa yfir vötnum. Boðið verður upp á glæsilegt hlaðborð og fjölbreytta skemmtidagskrá und...
Meira