V-Húnavatnssýsla

Gamlárshlaup 2010 í V-Hún

Þreytt verður hið árlega Gamlárshlaup í V-Hún. þar sem lagt verður af stað frá Sundlauginni á Hvammstanga kl.14:00 og endað að Löngufit á Laugarbakka. Hver og einn velur sér hvernig kílómetrarnir 10 sem eru að Löngufit eru la...
Meira

Aðgát skal höfð í nærveru flugelda

Flugeldasala hefst í dag og má því búast við sprengjum og látum víða um land allt til 6. janúar en þá má ekki lengur selja flugelda. Hafa skal í huga að þó flugeldar séu bæði fallegir og veiti oft mikla skemmtun þá geta þeir...
Meira

Flugeldasala Húna hefst í dag

Björgunarsveitin Húnar í Húnaþingi vestra verður með flugeldamarkað nú milli jóla og nýárs. Markaðurinn verður í Húnabúð en flugelda sala er mikilvægur þáttur í starfi björgunarsveita á Íslandi. Feykir minnir á Húnamenn ...
Meira

Helga Margrét Þorsteinsdóttir íþróttamaður USVH 2010

Helga Margrét Þorsteinsdóttir var í gær kjörinn íþróttamaður USVH fyrir árið 2010.Helga Margrét er frjálsíþróttakona frá Reykjum í Hrútafirði en hún hlaut 50 stig í kjörinu. Í öðru sæti varð Guðrún Gróa Þorsteinsd...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra 2010 minnum á kosningu

Feykir og Feykir.is standa þessa dagana fyrir  kosningu um mann ársins á Norðurlandi vestra. Líkt og undanfarin ár verður kosið á milli einstaklinga sem útvaldir aðilar og lesendur Feykis hafa komið að því að útnefna. Bæði ver
Meira

Vantar húfu, vettling eða jafnvel stakan sokk inn á þitt heimili?

Borði með óskilamunum haustannar, hefur verið sett upp í kaffistofu íþróttamiðstöðvar á Hvammstanga. Á heimasíðu sveitarfélagsins Húnaþings vestra eru foreldrar hvattir til þess að kíkja við og athuga hvort þar leynist ekki ...
Meira

Íþróttamaður USVH kjörinn í kvöld

Íþróttamaður ársins innan vébanda USVH árið 2010 verður kjörinn í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga klukkan sex í kvöld. Í dag. Tilnefnd eru; Fríða Marý Halldórsdóttir, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, Helga Margrét Þor...
Meira

Áfram hlýtt

Spáin gerir ráð fyrir norðvestan 8 – 15 og dálitlum éljum. Hiti verður á bilinu núll til fimm gráður. Gert er ráð fyrir að heldur lægi með kvöldinu. Hvað færð á vegum varðar þá er skemmst frá því að segja að greiðf
Meira

Gleðileg jól

Feykir.is óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegrar jólahátíðar.
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=hPRv-k1pvNA
Meira